Staða Helguskúrs á Húsavík

Forsaga máls Í janúar 1998 samþykkti bæjarstjórn Húsavíkur deiliskipulag á svæðinu sem nefnt var „Húsavík, Hafnarsvæði – miðhluti“. Í því skipulagi var gert ráð fyrir að Helguskúr á lóðinni Hafnastétt 15 byggður 1958 viki. Á árunum 1997 til 2017 var miðhafnarskipulagið ítrekað til umfjöllunar, m.a. með formlegum skipulagsferlum. Nýtt …