Huld Hafliðadóttir: „Samfélagið er kennslustofan“
Huld Hafliðadóttir hefur verið áberandi í samfélaginu á Húsavík um árabil, en hún stofnaði og leiðir starf samtakanna STEM Húsavík sem vinna að vísindalæsi ungs fólks á Húsavík og í nágrenni, og raunar allra sem vilja efla færni sína. Huld fór að heiman aðeins 16 ára gömul, bjó um …
