Jólasveinar og skessa kíkja í Samkomuhúsið í dag

Leikfélag Húsavíkur býður gestum og gangandi í heimsókn í Samkomuhúsið í dag í aðdraganda jóla. „Í dag, laugardaginn 13.desember, ætlum við að taka þátt í aðventu stemningu í bænum og hafa opið hús. Við höfum boðið bæjarbúum að líta inn, spjalla, skoða húsið og fletta mynda albúmum. VIð ætlum …

Nýr flóttastigi á Samkomuhúsið en mikils viðhalds þörf

Leikfélag Húsavíkur er eitt elsta starfandi leikfélag landsins og hefur í meira en öld verið órjúfanlegur hluti af menningarlífi á Húsavík. Félagið var stofnað árið 1900 og frá árinu 1974 hefur það haft umsjón með gamla samkomuhúsinu sem hefur verið heimavöllur leikfélagsins, kvikmyndahús um langt skeið og vettvangur fjölbreyttrar …