Norðurþing og Bakkavík undirrita viljayfirlýsingu um landeldisstöð

Sveitarfélagið Norðurþing og Bakkavík landeldi ehf undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um lóð undir mögulega landeldisstöð á iðnaðarsvæðinu á Bakka, norðan Húsavíkur. Fyrirtækið sér mikil tækifæri í sjálfbærri auðlindanýtingu og nýjum störfum í Norðurþingi og hyggst kanna ítarlega fýsileika þess að reisa og reka laxeldisstöð á svæðinu, að því er …

Kynna sterka framtíðarsýn fyrir Bakka

Fjölmennt var á Fosshóteli Húsavík í dag þar sem Eimur, Norðurþing, Landsvirkjun og Íslandsstofa stóðu fyrir opinni ráðstefnu undir heitinu „Framtíðin á Bakka – Samvinna, sjálfbærni og sóknarfæri.“ Um 250 gestir mættu, bæði heimamenn og fulltrúar stjórnvalda og atvinnulífs, og ríkti þar óvenju jákvæð stemning um framtíð svæðisins. Fundinum …

Lítil skref til læsis hlýtur Íslensku menntaverðlaunin

Íslensku menntaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum í vikunni. Verkefnið Lítil skref á leið til læsis hlaut verðlaunin fyrir framúrskarandi þróunarverkefni varðandi málörvun og læsi. Verkefnið er samstarfsverkefni Borgarhólsskóla, leikskólans Grænuvalla, Miðstöð skólaþróunar Háskólans á Akureyri og Natöschu Damen sjúkraþjálfara. Beinist verkefnið að auknu samráði kennara á milli skólastiga, öflugi …