GPG gefur Fab Lab Húsavík öfluga laserskurðarvél
Fab Lab smiðjan á Húsavík hefur nú bætt við sig öflugri laserskurðarvél sem getur skorið í málma – fyrstu slíkri vél sem tekin er í notkun í Fab Lab smiðjum á Íslandi. Vélin er gjöf frá GPG Seafood, sem hefur verið öflugur bakhjarl Fab Lab á Húsavík undanfarin ár. …
