Geimferðir, heimskaut, eldfjöll og kvikmyndir á Húsavík

Landkönnunarhátíðin var haldin á Húsavík í ellefta sinn dagana 11.–16. nóvember. Á dagskrá voru fjölbreyttar kvikmyndasýningar, fræðsluerindi og vettvangsferðir þar sem fjallað var um landkönnun, vísindi og náttúru. Sýndar voru 22 kvikmyndir frá 17 löndum og tóku þátttakendur víðsvegar að úr heiminum þátt í hátíðinni. Formleg opnun hátíðarinnar fór …