Slökkvilið Norðurþings hvetur fólk til að fara gætilega með flugelda

Eldurinn ofan bæjarins í kvöld kviknaði að öllum líkindum vegna flugelda. Annað atvik varð inni í bæ á Húsavík skömmu áður. Slökkvilið Norðurþings biður fólk að fara varlega með flugelda í kvöld vegna óvenjulegra aðstæðna þetta gamlárskvöld og sérstaklega varast notkun neyðarblysa. „Gott væri að fólk gæti geymt það …

19:06 – Slökkvilið Norðurþings hefur ráðið niðurlögum eldsins ofan Skálabrekku

Slökkvilið Norðurþings hefur ráðið niðurlögum eldsins ofan Skálabrekku, rétt við ártalið.  „Við erum búnir að komast fyrir þetta núna, sem betur fer, þetta leit ekki vel út um tíma,“ sagði Henning Þór Aðalmundsson slökkviliðsstjóri Norðurþings í samtali við Húsavík.com rétt í þessu. „Þetta voru fleiri hundruð metra og eldhafið …

Völsungur og GPG undirrita samstarfssamning til tveggja ára

Íþróttafélagið Völsungur og GPG hafa skrifað undir tveggja ára samstarfssamning sem felur í sér GPG verður aðal styrktaaðili félagsins og að knattspurnuvöllurinn og íþróttahöllin munu bera nafn GPG. Við undirritun samningsins fór framkvæmdastjóri Völsungs í heimsókn í höfuðstöðvar GPG á Húsavík þar sem Ágúst Gunnlaugsson rekstarstjóri GPG skrifaði undir …

Þrjár brennur í Norðurþingi í dag

Líkt og fyrri ár þá verða þrjár áramótabrennur í Norðurþingi. Á Húsavík verður áramótabrenna og flugeldasýning klukkan 17:00. Brennan verður staðsett við Skeiðavöll fyrir neðan Skjólbrekku. Á Kópaskeri verður áramótabrenna og flugeldasýning kl. 20:30 við sorpurðunarsvæðið. Á Raufarhöfn verður áramótabrenna upp á Höfða kl. 21:00. Húsavík.com óskar lesendum sínum …

Björn Gíslason ráðinn verkefnastjóri atvinnuuppbyggingar á Bakka

Björn Gíslason hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra atvinnuuppbygginar á Bakka við Húsavík. Í tilkynningu frá sveitarfélaginu Norðurþingi segir að hlutverk verkefnastjóra sé að ýta úr vör nýjum verkefnum á Bakka, styðja fjárfesta með greinargóðum upplýsingum og samhæfa vinnu lykilaðila að stórum fjárfestingum á svæðinu. Björn mun hefja störf …