Slökkvilið Norðurþings hvetur fólk til að fara gætilega með flugelda
Eldurinn ofan bæjarins í kvöld kviknaði að öllum líkindum vegna flugelda. Annað atvik varð inni í bæ á Húsavík skömmu áður. Slökkvilið Norðurþings biður fólk að fara varlega með flugelda í kvöld vegna óvenjulegra aðstæðna þetta gamlárskvöld og sérstaklega varast notkun neyðarblysa. „Gott væri að fólk gæti geymt það …
