Slökkvilið Norðurþings birtir ársskýrslu eftir viðburðaríkt ár
Slökkvilið Norðurþings birti í dag ársskýrslu sína fyrir árið 2025, en slökkviliðið var umtalsvert í fréttum á liðnu árinu, bæði vegna launamála starfsmanna og umræðu um fjárfestingar í sveitarstjórn Norðurþings. Þá vakti slökkviliðið athygli um land allt á gamlárskvöld þegar gróðureldur kom upp í Húsavíkurfjalli og tókst með snarræði …
