„Við erum afar stolt af Grenjaðarstað og Sauðaneshúsi í nýrri þáttaröð RÚV“

Menningarmiðstöð Þingeyinga tekur þátt í framleiðslu RÚV á nýrri sjónvarpsþáttaröð sem fjallar um valdar byggingar úr Húsasafni Þjóðminjasafnsins. Það er hinn ástsæli dagskrárgerðarmaður Egill Helgason sem stýrir þáttunum og annast framleiðslu ásamt Jón Víði Haukssyni kvikmyndatökumanni og eru þættirnir unnir af RÚV í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands Egill Helgason …

Viðburðadagatal Markþings: „Sérstaklega mikilvægt nú þegar Skráin er hætt að koma út“

Á nýrri vefsíðu Markþings, samtaka aðila í verslun og ferðaþjónustu er að finna viðburðadagatal þar sem einstaklingar, félög og fyrirtæki geta skráð viðburði sína. Þar eru nú auglýstir fjölmargir viðburðir sem eru á döfinni á Húasvík næstu vikur, þorrablót, menningarspjall, fundur hjá Leikfélagi Húsavíkur o.fl. „Þetta fer fínt af …

„Hlutverk HSÞ að stuðla að fjölbreyttu starfi í íþróttum og félagsstörfum“

Ísak Már Aðalsteinsson tók í gær við sem framkvæmdastjóri Héraðssambands Þingeyinga, og tekur hann við starfinu af Gunnhildi Hinriksdóttur sem hefur verið framkvæmdastjóri HSÞ frá upphafi árs 2018. Ísak er 33 ára Reykdælingur, búsettur með konu og tveimur börnum á Húsavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Framhaldsskólanum á Laugum og …

Þrjár brennur í Norðurþingi í dag

Líkt og fyrri ár þá verða þrjár áramótabrennur í Norðurþingi. Á Húsavík verður áramótabrenna og flugeldasýning klukkan 17:00. Brennan verður staðsett við Skeiðavöll fyrir neðan Skjólbrekku. Á Kópaskeri verður áramótabrenna og flugeldasýning kl. 20:30 við sorpurðunarsvæðið. Á Raufarhöfn verður áramótabrenna upp á Höfða kl. 21:00. Húsavík.com óskar lesendum sínum …