Aðventan verður sannkölluð tónlistarveisla á Húsavík

Það verður mikið tónlistarlíf á Húsavík í aðdraganda jóla og má segja að aðventan verði sannkölluð tónlistarveisla í bænum, þar sem Húsvíkingar og gestir geta notið ólíkra jólatónleika og stórra sýninga fram að hátíðunum. Unnendur tónlistar ættu ekki að láta þessa tónleika fram hjá sér fara. Guðrún Árný og …

Geimferðir, heimskaut, eldfjöll og kvikmyndir á Húsavík

Landkönnunarhátíðin var haldin á Húsavík í ellefta sinn dagana 11.–16. nóvember. Á dagskrá voru fjölbreyttar kvikmyndasýningar, fræðsluerindi og vettvangsferðir þar sem fjallað var um landkönnun, vísindi og náttúru. Sýndar voru 22 kvikmyndir frá 17 löndum og tóku þátttakendur víðsvegar að úr heiminum þátt í hátíðinni. Formleg opnun hátíðarinnar fór …