Síðasta tækifæri til að sjá Gleðibankann á Húsavík
Eftir helgina hefjast breytingar á Eurovision safninu á Húsavík. Eftir lokun í dag mun starfsfólk safnsins taka Gleðibankann niður og hefja uppsetningu nýrra sýningargripa sem nýverið voru gefnir safninu. „Við munum tilkynna formlega í vikunni um þessa nýju sýningarmuni. Við erum mjög spennt að segja frá þessu, en viljum …
