Auglýst eftir nýjum safnstjóra við Hvalasafnið á Húsavík
Hvalasafnið á Húsavík hefur auglýst eftir nýjum safnstjóra, en núverandi safnstjóri, Eva Björk Káradóttir, hyggst snúa sér að öðrum verkefnum eftir sex farsæl ár í forystu safnsins. Eva tók við starfi safnstjóra haustið 2018 og var þá ráðinu úr hópi 7 umsækjenda um stöðuna. Undir hennar stjórn hefur Hvalasafnið …
